19.2.2011 | 11:14
Skyldi vera fnykur?
Forseti vor tók við tövukeyrðum undirskiftarlista tugþúsunda gegn Icesave. Gott mál ef heiðarlega hefur verið unnið. Það stingur þó í augu að nöfn listamanna liggja ekki á lausu og virðist einhver bankaleynd yfir málinu. Það getur hver sem er skrifað nöfn og kennitölur inn á söfnunarlista og meðan leynd hvílir yfir nöfnum listamanna er gjörðin varla marktæk.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.