Burt með stjórnir lífeyrissjóðanna.

Nú stendur til að höggva í knérunn á ný. Lífeyrisgreiðslur verða skertar og ástæðan er sögð lengri lífaldur þjóðarinnar.  Hvílíkt andskotans kjaftæði , ástæður skerðingar eru borðliggjandi, annarsvegar glópska og svo græðgi stjórnenda lífeyrissjóðanna. Er ekki tími til kominn að sjóðsfélagar reki alla sukk stjórnendur á braut og taki völdin í sínar hendur. Sjóðsfélagar og eigendur  kjósi nýjar stjórnir og búi svo um hnúta að hóflegar greiðslur fyrir störf verði innleiddar og stjórnarseta verði  að hámarki 4 ár án hvíldar. Burt með glópana ,burt með sukkarana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Stjórnendur virðast vera ósnertanleg kvikindi. Og meðvirknin er slík að enda þótt gerðar séu tilraunir til að losna við þá af sjóðsfélögum þá er lífvörðurinn alltaf óbilandi.

Árni Gunnarsson, 21.4.2010 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband